Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

  • Dönsuðu til New York
  • Dönsuðu til New York
Fimmtudagur 30. apríl 2015 kl. 13:22

Dönsuðu til New York

Nemendur í Danskompaní stóðu fyrir dansmaraþoni á dögunum en markmiðið var að safna fyrir utanferð í dansskóla í New York í maí.

Hópurinn samdi „dans ársins“ í tilefni af alþjóðlegum degi dansins sem var í gær 29. apríl. Dansinn má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024