Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Dílaskarfar fjölmenntu
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
mánudaginn 20. janúar 2020 kl. 20:44

Dílaskarfar fjölmenntu

Brimið lamdi klettaströndina neðan við Bakkastíg í Reykjanesbæ í vikunni. Dílaskarfar í hundruðavís leituðu á sama tíma skjóls við Keflavíkurhöfn. Þar röðuðu þeir sér á bryggjukanta og -polla. Stórir hópar voru einnig í sjónum innan hafnarinnar. Skarfarnir kipptu sér lítið upp við nærveru ljósmyndarans en það er ekki algeng sjón að sjá svona fjölda af skarfi í höfninni. VF-mynd: pket.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Skarfar í Keflavíkurhöfn