Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Diddú heillaði tónleikagesti
Laugardagur 12. nóvember 2005 kl. 15:26

Diddú heillaði tónleikagesti

Söngdívan Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, hélt frábæra tónleika í Kirkjulundi í Reykjanesbæ í gær. Henni til fulltingis var Sinfóníuhljómsveit íslands og er óhætt að segja að gestir hafi verið ánægðir með tónleikana.

Á dagskránni voru nokkrar frægustu og dáðustu aríur óperusögunnar og var eitthvað við allra hæfi.

VF-mynd/Þorgils
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024