Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Dásamlegt föndur A-vaktar í Flugvallarþjónustu Isavia
Föstudagur 18. október 2019 kl. 10:18

Dásamlegt föndur A-vaktar í Flugvallarþjónustu Isavia

Strákarnir á A-vaktinni í Flugvallarþjónustu Isavia á Keflavíkurflugvelli stóðu fyrir dásamlegu föndri eins og það er orðað á fésbókarsíðu Bleiku slaufunnar. Að frumkvæði Hreins Guðmundssonar voru föndraðir bleikir spælar af miklu listfengi og framlögum safnað í leiðinni.

„Hjartans þakkir fyrir þessa fallegu mynd og fyrir hugulsemina og styrkinn sem fylgdi,“ segir á síðu Bleiku slaufunnar og talin upp nöfn þeirra sem eru á vaktinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Agnar S. Barðason
Almar Stefán Guðbrandsson
Arnar Einarsson
Davíð Arthur Friðriksson
Garðar Ingi Ingvarsson
Georg Kristinn Sigurðsson
Guðmundur Páll Pálmason
Haraldur Magnússon
Helgi Rúnar Friðbjörnsson
Hreinn Guðmundsson
Marinko Mazulovic
Pétur Ásgeirsson
Pétur V. Pálsson
Rúnar V. Þórmundsson
Svanur Geir Guðnason
Viðar Ólafsson
Ægir Ingimundarson
Örvar S. Birkisson