Mánudagur 29. maí 2017 kl. 06:00
Danskompaní dansaði í Leifsstöð
Hópur frá DansKompaní hélt til London síðastliðinn föstudag, en tilgangur ferðarinnar eru danstímar hjá Pineapple Dance Studios. Stelpurnar í hópnum sýndu frumsaminn dans fyrir farþega Leifsstöðvar fyrir brottförina. Hægt er að sjá myndband af því hér fyrir neðan.