Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Dansarar úr Reykjanesbæ á verðlaunapall
Mánudagur 27. nóvember 2006 kl. 20:52

Dansarar úr Reykjanesbæ á verðlaunapall

Laugardaginn 25. nóvember var keppt í Dansbikarnum 2006.  Þessi keppni er haldin af JSB.  Í ár tóku 106 keppendur þátt, keppt var í tvemur aldursflokkum 10-12 ára og 13-15 ára.  Keppt var í einstaklings og hópakeppni.  Það er gaman frá því að segja að í hópakeppni 10-12 ára unnu 3 stúlkur úr Reykjanesbæ.  Þær heita Aníta Ósk Georgsdóttir 11 ára, Kristjana Hanna Benediktsdóttir 12 ára, Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir 11 ára.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024