Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Dansað á Nesvöllum - myndir
Miðvikudagur 7. september 2011 kl. 10:28

Dansað á Nesvöllum - myndir

Það var ekki langt undan, fjörið og glensið á Nesvöllum um Ljósanæturhelgina þar sem eldri borgarar dönsuðu bæði dag og nótt. Á föstudeginum var stórskemmtileg danssýning þar sem boðið var upp á ýmsar útfærslur af línudansi og að sjálfsögðu var boðið upp á alla gömlu dansana.

Um kvöldið var svo heljarinnar harmonikkuball þar sem gamla stemningin var rifjuð upp með tilheyrandi danstilþrifum.

Hér má sjá myndasafn frá Nesvöllum frá Ljósanótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024