Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Dagur íslenskrar tungu
Mánudagur 16. nóvember 2009 kl. 08:27

Dagur íslenskrar tungu


Dagur íslenskrar tungu er í dag og hafa grunnskólarnir á Suðurnesjum skipulagt dagskrá í tilefni dagsins. Það verður því margt um að vera í sölum skólanna í dag.

Dagur íslenskrar tungu hefur haldinn 16. nóvember ár hvert síðan 1996 á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Tilgangurinn með degingum er m.a. að beina sjónum þjóðarinnar að stöðu íslenskunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og alla menningu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024