Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Dagur í lífi flugnema - Video
Miðvikudagur 16. nóvember 2016 kl. 14:14

Dagur í lífi flugnema - Video

Philip, sænskur nemandi í samtvinnuðu atvinnuflugnámi hjá Keili Flugakademíu setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir einn dag í lífi atvinnuflugnema. Slíkur dagur inniheldur meðal annars flug í lítilli kennsluvél ásamt undirbúningi sem því fylgir eins og fyrirflugsskoðun á vélinni, útreikningi á hleðsluskrá, skráningu á flugplani og athugun á veðri og spá. Myndbandið má sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024