Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Dagskráin klár fyrir Keflavík Music Festival
Miðvikudagur 22. maí 2013 kl. 17:43

Dagskráin klár fyrir Keflavík Music Festival

Endanleg dagskrá tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival liggur nú fyrir. Hátíðin mun fara fram í Reykjanesbæ dagana 5.-9. júní n.k. en á hátíðinni koma fram yfir 120 atriði af ýmsum toga. Hátíðin fer fram í miðbæ Reykjanesbæjar á helstu skemmtistöðum bæjarins. Verslanir, veitingahús og bæjarfélagið sjálft verða með í stemmningunni þar sem fjölbreytileikinn ræður ríkjum.

Nánari upplýsingar á heimasíðu hátíðarinnar http://keflavikmusicfestival.com/

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér að neðan má svo sjá dagskrána.