Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Dagskrá Sólseturshátíðar hefst í kvöld
Mánudagur 22. júní 2015 kl. 14:31

Dagskrá Sólseturshátíðar hefst í kvöld

Sólseturshátíðin í Garði hefst í kvöld en þá er fyrsti dagskrárliður hátíðarinnar þegar blásið verður til karlakvölds í sundlauginni í Garði.

Á karlakvöldinu verður Beggi blindi með uppistand og Bryndís Kjartansdóttir stýrir leikfimi. Karlakvöldið hefst kl. 19:00.

Á morgun, þriðjudagskvöld, verður svo konukvöld í sundlauginni þar sem Sigga Dögg mætir og Aneta stjórnar zumba.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024