Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Dagskrá Sjóarans síkáta 2013 tilbúin
Frá keppni í koddaslag á Sjóaranum síkáta. VF-mynd: Hilmar Bragi
Fimmtudagur 23. maí 2013 kl. 10:59

Dagskrá Sjóarans síkáta 2013 tilbúin

Dagskrá Sjóarans síkáta er tilbúin en Járngerði, fréttabréfi Grindavíkurbæjar, verður dreift í öll hús í Grindavík nú um helgina og í öll hús á Suðurnesjum og víðar strax eftir helgi.

Þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta séð dagskrána hér á netinu.

Óhætt er að segja að dagskrá Sjóarans síkáta sé stórglæsileg en þar hafa fjölmargir lagt hönd á plóginn og sýnt mikinn metnað í að bjóða upp á tónleika, listviðburði, sýningar auk hefðbundinnar dagskrár Sjómannadagsins, svo eitthvað sé nefnt.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024