Dagskrá 17.júní í Grindavík
9.00 Fánar dregnir að húni
10.00 Hátíðarguðsþjónusta, með þátttöku íþróttafólks úr Grindavík. Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur predikar, hátíðarkaffi í safnaðarheimilinu.
13.30 Karamelluregn, Ólafur bæjarstjóri flýgur yfir Landsbanka túnið og varpar út karamellum, ef veður leyfir.
14.00 Skrúðganga- Gengið frá kirkjunni að Saltfisksetrinu með fjallkonuna í fararbroddi.
14.30 Fjallkonan –flytur ávarp
15.00 Skemmtileg leiktæki, candyfloss og fl.
15.00 Ræðumaður-formaður bæjarráðs
15.10 Söngatriði-Valdimar Hilmarsson, baritón.
15.40 Grindavíkurhljómsveitir.
16.15 Söngatriði- Valdimar Hilmarsson, bartón.
17.00 Tóti tannálfur og Jósafat mannahrellir.
Við Saltfisksetrið kl. 16.00:
Knattþrautir-Golfþrautir-Pílukastkeppni-Streethokkí keppni.
Hestamannafélagið Máni verður á svæðinu með hestateymingar fyrir börnin.
Kynnir dagsins er: Pálmar Ö. Guðmundsson.
Af www.grindavik.is