Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Dagbjartur Einarsson með leiksigur
Mánudagur 29. ágúst 2016 kl. 10:17

Dagbjartur Einarsson með leiksigur

Þvílíkur einleikur hjá útgerðarmanninum úr Grindavík

Grindvíkingurinn góðkunni Dagbjartur Einarsson fer hér á kostum í gömlu myndbandi sem skaut nýlega upp kollinum. Þar flytur Dagbjartur lagið „Í dag er ég ríkur,“ eftir Sigfús Halldórsson, með þvílíkum tilþrifum og af mikilli innlifun á skemmtikvöldi Hrekkjalóma í Vestmannaeyjum.  Ef Dagbjartur hefði ekki kosið útgerðarlífið þá hefði hann hæglega getað fetað leiklistarbrautina. Í lok myndbandins má svo sjá Ásmund Friðriksson sem var meðlimur í Hrekkjalómafélaginu á árum áður.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024