Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Channing Tatum fékk „selfie“ með dansandi löggunni
Mánudagur 11. maí 2015 kl. 13:30

Channing Tatum fékk „selfie“ með dansandi löggunni

„Þessi mynd segir meira en þúsund orð! Þessi efnilegi maður, Channing Tatum, betur þekktur sem Magic Mike, kom til mín í dag í flugstöðinni og spurði: Ertu ekki örugglega dansandi lögga, betra þekktur sem Magic Zeko? Já svaraði ég eins og skot! Má ég taka selfie með þér spurði hann? Gat ekki sagt nei við kallinn!“ sagði lögreglumaðurinn Zeko á Facebook síðu sinni, sem Lögreglustjórinn á Suðurnesjum endurbirti svo á sinni síðu.

Zeko vakti landsathygli fyrr í vetur fyrir myndband sem náðist af honum að dansa í vinnunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þess má geta að þessi Channing er gaurinn sem er hægra megin.