Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bylgjan á Ljósanótt
Föstudagur 2. september 2011 kl. 09:40

Bylgjan á Ljósanótt


Útvarpsstöðin Bylgjan verður í Reykjanesbæ á Ljósanótt. Fjörið á Bylgjunni hófst í morgun með því að þátturinn Bítið á Bylgjunni var sendur út frá DUUShúsum í Reykjanesbæ. Á meðfylgjandi mynd eru þau Kolbrún Björnsdóttir, Heimir Karlsson og Jóhannes K. Kristjánsson tæknimaður.
VF-mynd: Páll Ketilsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024