Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bylgja Dís og Jóhann Smári í Sjónvarpi Víkurfrétta
Laugardagur 10. október 2015 kl. 09:28

Bylgja Dís og Jóhann Smári í Sjónvarpi Víkurfrétta

– enduðu þáttinn með glæsibrag!

Þau Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Jóhann Smári Sævarsson komu fram í Listasafni Duushúsa á Ljósanótt og sungu fyrir gesti. Myndatökumaður Sjónvarps Víkurfrétta var á staðnum og tók upp lag með þeim.

Síðasti þáttur Sjónvarps Víkurfrétta endaði á laginu sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024