Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 29. maí 2001 kl. 09:55

Byggðasafnið fær peningagjöf

Byggðasafninu í Reykjanesbæ hefur borist gjöf frá Björgu Guðjónsdóttur Matthews að upphæð 3000 dollara til minningar um foreldra hennar M. Guðjón Guðjónsson rakara og eiginkonu hans K. Huldu Petersen og seinni mann hennar Tryggve Forberg.
Peningarnir munu verða notaðir til að greiða fyrir endurbyggingu á bátaspili úr harðviði sem stóð upp af Stokkavör í Keflavík. Spilið mun síðan verða sett upp í safnahúsinu við Duusgötu á sumri komanda
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024