Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Byggðasafnið á Garðskaga fær góða gjöf
Miðvikudagur 29. október 2008 kl. 14:38

Byggðasafnið á Garðskaga fær góða gjöf

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fyrir skömmu kom Gísli Jóhannesson skipstjóri frá Gaukstöðum færandi hendi til Byggðasafnsins á Garðskaga. Gísli færði safninu að gjöf líkan af M/B Jóni Finnssyni. Sveitarfélagið Garður sendir Gísla og konu hans Sigríði Skúladóttur bestu þakkir fyrir þessa góðu gjöf, að því er fram kemur á vef Sveitarfélagsins.  Á myndinni eru Sigríður Skúladóttir, Gísli Jóhannesson og Ásgeir Hjálmarsson forstöðumaður Byggðasafnsins á Garðskaga.