Mánudagur 29. apríl 2002 kl. 12:41
Buttercup á N1-bar
Það var heldur fámennt á djamminu um helgina enda ekki mjög sumarlegt veðrið. Nokkur stemning var þó á N1 þar sem Buttercup spilaði fyrir gesti. Hér eru nokkrar myndir af hressu fólki sem lét ekki leiðinlegt veður stöðva sig í því að skemmta sér.