Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Búlgarskir dansar og ástralskur fótbolti
Miðvikudagur 24. febrúar 2010 kl. 15:11

Búlgarskir dansar og ástralskur fótbolti


Þessa vikuna standa yfir árlegir Þemadagar í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og eins og venjulega er mikið um að vera í skólanum þá daga. Nemendur taka sér ýmislegt skemmtilegt og skapandi fyrir hendur á þemadögum, læra gítargrip og kertagerð, skoða finnskar kvikmyndir, kynnast áströlskum fótbolta, dansa búlgarska dansa, spila Skrafl og sundknattleik svo nokkuð sé nefnt af þeim aragrúa dagkrárliða sem boði eru.
Þessar myndir eru af heimasíðu FS.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024