Miðvikudagur 9. apríl 2003 kl. 16:02
Bubbi Morthens í Sandgerði
Bubbi Morthens verður með tónleika í safnaðarheimilinu í Sandgerði nk. þriðjudag kl 21. Undanfarið hefur Bubbi verið með tónleika á Hótel Borg þar sem hann hefur gert ferlinum góð skil. Það mun hann og gera á þessum
tónleikum.