Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 26. mars 2002 kl. 09:56

Bubbi Morthens í Keflavíkurkirkju

Æðruleysismessa verður í Keflavíkurkirkju á föstudaginn langa klukkan 14.00. Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens kemur og flytur tónlist, einnig munu félagar AA samtakanna taka þátt í messunni.Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason.
Organisti: Hákon Leifsson.
Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024