Bryndís Eva eins árs

Saga Bryndísar Evu og foreldra hennar hefur vakið mikla athygli og eiga þau sér mörg hundruð stuðningsmenn um allt land sem fylgjast vel með og senda jákvæða strauma til þeirra.
Nú er svo komið að þau Hjörleifur og Bergþóra hafa verið frá vinnu í fimm mánuði, en stuðningsfólk þeirra hefur ákveðið að safna framlögum til að létta undir með þeim.
Þeir sem eru tilbúnir að leggja fjölskyldunni lið geta lagt inn á reikninginn: 1109-05-410900 kt:290681-5889.
Helstu fréttir af líðan Bryndísar Evu má sjá á heimasíðu þeirra með því að smella hér.