Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Brunæfing í Tjarnarseli
Sturla Ólafsson með ungan áhugamann um eldvarnir í fanginu.
Fimmtudagur 27. nóvember 2014 kl. 09:09

Brunæfing í Tjarnarseli

- Skökkviliðsmenn mættu í fullum skrúða og kenndu réttu viðbrögðin.

Brunaæfing var nýlega haldin í leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ. Mikilvægt er að miðla og rifja upp til nemenda og starfsfólks réttu viðbrögðin ef ske kynni að eldur kæmi upp. Aldrei er of varlega farið. Slökkviliðsbílinn, með neyðarljósin á, vakti mikla athygli og lukku meðal nemendanna, sem og traustvekjandi slökkviliðsmennirnir sem mættu að sjálfsögðu í fullum skrúða.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024