Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Brúðubílinn kíkti í heimsókn - myndir
Mánudagur 8. september 2014 kl. 09:55

Brúðubílinn kíkti í heimsókn - myndir

Brúðubílinn mætti að sjálfsögðu á Ljósanótt til þess að skemmta ungviðinu. Brúðubílinn hefur verið starfandi í yfir 30 ár og skemmt nokkrum kynslóðum af Íslendingum. Við nýtt fjölskyldusetur Reykjanesbæjar við Skólaveg 1 var samankominn fjöldi fólks á öllum aldri til þess að horfa á Lilla og félaga. Myndir af skemmtuninni má finna í hlekk hér að neðan.

Brúðubílinn myndasafn

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sjá fleiri myndir á Ljósmyndavef.