Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Brot úr nýrri heimildamynd um hljómsveitina Lifun
Þriðjudagur 14. desember 2010 kl. 20:37

Brot úr nýrri heimildamynd um hljómsveitina Lifun

Hér má sjá myndband frá ferð sveitarinnar Lifun til Akureyrar fyrir skömmu. Keflvíkingurinn Garðar Örn Arnarsson sem stundar nám við Kvikmyndaskóla Íslands var með í för og festi heimsóknina á filmu. Heimildamynd frá ferðinni  mun að öllum líkindum líta dagsins ljós í júní 2011. Þetta staðfesti Smári Klári liðsmaður sveitarinnar í samtali við blaðamann VF.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Lifun - Fögur fyrirheit from Gardar arnarson on Vimeo.

Ljósmynd/vf.is