Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Broslegur hrossahlátur!
Þriðjudagur 30. september 2003 kl. 11:38

Broslegur hrossahlátur!

Það var ekki laust við að það kæmi bros á vör hjá starfsmönnum fréttadeildar Víkurfrétta þegar þeir opnuðu tölvupóstinn í morgun. Þetta skemmtilega hross brosti framan í okkur. Myndina tók Skarphéðinn Jónsson, fyrrum starfsmaður Víkurfrétta. Hann er duglegur að munda myndavélina og eins og hann sagði með þessari mynd: Þetta var algjör grís...

 

Ljósmynd: Skarphéðinn Jónsson - iphoto.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024