Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Brjóstabyltingin komin í Keili
Fimmtudagur 26. mars 2015 kl. 12:52

Brjóstabyltingin komin í Keili

– #FreeT­heNipple dagurinn er í dag

Brjóstabyltingin #FreeT­heNipple hefur náð til Suðurnesja. Fyrsta myndin  frá Keili er komin á Twitter. Þar hófst „brjóstabyltingin“ í gær og hefur fjöldi kvenna lagt byltingunni lið með því að hleypa geirvörtum út í frelsið.

Nokkrir framhaldsskólar í Reykjavík og Háskóli Íslands ætluðu að halda #FreeT­heNipple dag í dag og öruggt  má telja að uppátækið breiðist út til annarra skóla.

Meðfylgjandi er skjáskot af myndinni úr Keili.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024