Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Brjálaðar fótboltabullur í Austurríki
Miðvikudagur 25. maí 2011 kl. 10:47

Brjálaðar fótboltabullur í Austurríki

Leikur tveggja stærstu liða Vínarborgar Rapid og Austria Wien, fór heldur betur úr böndunum á dögunum. Þegar Rapid Vín skoraði snemma í leiknum ætlaði allt um koll að keyra og æstar fótboltabullur hópuðust inn á völlinn. Óeirðarlögreglan var á staðnum og hrakti bullurnar af vellinum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024