Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Brimbrettakappar léku listir sínar í Grindavík
Miðvikudagur 17. október 2012 kl. 09:40

Brimbrettakappar léku listir sínar í Grindavík

Brimbrettakappar nýttu sér góðviðrið í gær og léku listir sínar í Bótinni við Grindavík. Veðuraðstæður voru kjörnar fyrir brimbrettaæfingar en þrátt fyrir stilluna var ágæt alda við fjöruna sem hægt var að leika sér í.

Bótin er orðin vinsæll áfangastaður brimbrettakappa. Arnfinnur Antonsson tók þessa skemmtilegu mynd sem birtist á vef Grindavíkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024