Föstudagur 11. mars 2005 kl. 10:17
Breyting á tímum Þórunnar Maggýar hjá SRFS
Miðillinn Þórunn Maggý verður við störf hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja mánudaginn 21. mars nk, en ekki þann 16. eins og áður var auglýst.
Tímapantanir eru í síma421-3348 og 866-0621.