Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Brettamót í Svartholinu
Mánudagur 15. október 2007 kl. 17:41

Brettamót í Svartholinu

Hjólabrettamót verður haldið í Svartholinu í 88 húsinu við Hafnargötu 88 þann 20. október næstkomandi.


Mótið hefst klukkan 15 og verður keppt í tveimur greinum, best run og best trick þar sem veitt verða verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í báðum greinum. Verðlaun eru í boði hjólabrettaverslunarinar Brim, en einnig verða veittir bikarar í boði Reykjanesbæjar. Dream Catcher munu gefa boli í mótið.

Skráning og upplýsingar eru hjá Þorbirni Einari Guðmundssyni, mótshaldara og formanni Brettafélags Suðurnesja í síma 869 4228.

VF-mynd/Þorgils: Frá hjólabrettamóti í Svartholinu

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024