Föstudagur 7. október 2005 kl. 13:04
Brain Police á Traffic
Rokkbandið Brain Police leikur á skemmtistaðnum Traffic í Reykjanesbæ í kvöld. Aldurstakmark á Rock kvöldið á Traffic er 18 ár og kostar kr. 1200,- inn. Hljómsveitirnar Killerbunny og Tennessee Slavedriver hita upp fyrir Brain Police.