Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

„Börnin betri manneskjur en ég“
Fimmtudagur 21. nóvember 2013 kl. 09:37

„Börnin betri manneskjur en ég“

Hópur áhugasamra foreldra hlýddi á fyrirlestur Hermanns Jónssonar, föður Selmu Bjarkar, um einelti í sal Njarðvíkurskóla í gærkvöldi. Að sögn viðstaddra var fyrirlesturinn afar fræðandi og góður og skópust töluverðar umræður að honum loknum, þegar Hermann svaraði spurningum gesta.

Selma Björk kom í heimsókn í síðustu viku og ræddi við nemendur í 5.-8. bekk um það einelti sem hún hefur orðið fyrir og hvernig hún tókst á við það.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hermann, ásamt aðstandendum fyrirlestra feðginanna.

VF-myndir Sigfús.

VF-mynd Olga Björt, þegar Selma hélt sinn fyrirlestur skömmu.