Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Börnin á Garðaseli í EM-stuði!
Þriðjudagur 14. júní 2016 kl. 15:42

Börnin á Garðaseli í EM-stuði!

Börnin í Garðaseli í Reykjanesbæ fylgjast líka með EM og halda að sjálfsögðu með Íslandi. Þau fengu íslenska fánann málaðan á kinnarnar og þessi mynd var tekin í tilefni þess að fyrsti leikurinn var framundan. Áfram Ísland!
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024