Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Börn í raunstærðum við fjölfarna götu
Eitt skiltanna.
Föstudagur 30. maí 2014 kl. 09:00

Börn í raunstærðum við fjölfarna götu

- tilraunaverkefni hjá Reykjanesbæ.

Áminningarskilti með myndum af börnum í raunstærð hafa verið sett við Heiðarbraut í Reykjanesbæ. Um er að ræða tilraunarverkefni hjá á umhverfis- og skipulagssviði Reykjanesbæjar. Á þessum vegi, eins og mörgum öðrum innanbæjar, fara sumir ökumenn heldur geyst og er ætlunin að reyna að ná til þeirra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024