Borðum mannakjöt í Grindavík
Leikfélagið LA-GÓ í Grindavík er að fara í gang með nýja sýningu, Fleki á Reki eftir Slawomir Mrozek. Í þetta skipti tóku 4 strákar sig saman og ákváðu að leikstýra sér sjálfir. Leikrit þetta er um 50 mínútur í flutningi og fjallar um 3 menn sem lenda í „sjávarháska“ og komast lífs af á fleka sem rekur um höfin blá. Maturinn er á þrotum og hvað er þá til ráða? Jú, það verður að éta einn þeirra...
Aðdáendur gamanleikja og mannakjöts ættu ekki að láta þessa sýningu framhjá sér fara. Sýningin er fyrir alla fjölskylduna og er miðaverð er 700 krónur. Sýnt verður í Kvennó.
Föstudagur 23.feb. Frumsýning, sunnudagur 25.feb., mánudagur 26.feb, föstudagur 2.mars og sunnudagur 4.mars
Allar sýningar hefjast kl. 20:00. Miðapantanir í síma 895-6269
Aðdáendur gamanleikja og mannakjöts ættu ekki að láta þessa sýningu framhjá sér fara. Sýningin er fyrir alla fjölskylduna og er miðaverð er 700 krónur. Sýnt verður í Kvennó.
Föstudagur 23.feb. Frumsýning, sunnudagur 25.feb., mánudagur 26.feb, föstudagur 2.mars og sunnudagur 4.mars
Allar sýningar hefjast kl. 20:00. Miðapantanir í síma 895-6269