Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bólginn Bam með Liljum í Leifsstöð
Mánudagur 22. júní 2015 kl. 15:34

Bólginn Bam með Liljum í Leifsstöð

Starfsfólk flugvallarins hitti Bam Margera

Jackass-stjarnan Bam Margera komst heldur betur í fréttirnar um helgina eftir hasar á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. Bam er nú á leiðinni af landi brott og er kominn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar fékk hann mynd af sér með „Liljunum“ Sólveigu Lilju Jóhannsdóttur og Dagnýju Lilju Jónsdóttur.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024