Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bókmenntir á kostakjörum í Kompunni
Fimmtudagur 24. október 2013 kl. 15:05

Bókmenntir á kostakjörum í Kompunni

Bókaormar geta heldur betur komist í feitt í nytjamarkaðnum Kompunni við Smiðjuvelli í Keflavík. Á morgun er síðasti dagurinn þar sem hausttilboðið á bókum er í gangi. Allar bækur eru á 50 krónur.

Kompan er opin frá kl. 10:00 til 15:00 á föstudaginn þannig að það er um að gera að kíkja við og ná sér í bókmenntir á kostakjörum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024