Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bókmenntakvöld í Bókasafninu í Garði
Fimmtudagur 29. nóvember 2012 kl. 09:49

Bókmenntakvöld í Bókasafninu í Garði

Fríða Björk Ingasvarsdóttir, MA í samtímaskáldsagnagerð, fjallar um Guðrúnu Evu Mínervudóttur og Guðrún Eva les úr verkum sínum.

Dagskráin verður í kvöld, fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20:00, í Bókasafninu í Garði í Gerðaskóla. Veitingar eru í boði safnsins, aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Dagskráin er hluti af samstarfsverkefninu „Kynning á bókmenntaarfinum“ sem almenningsbókasöfnin á Suðurnesjum standa fyrir og styrkt er af Menningarráði Suðurnesja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024