Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bókavika á Heiðarseli
Fimmtudagur 28. apríl 2005 kl. 16:56

Bókavika á Heiðarseli

Sannkölluð bókahátíð hefur verið á leikskólanum Heiðarseli síðustu vikur. Þar hefur verið í gangi bókaþema þar sem bækur og ljóð Þórarins Eldjárn hafa verið í aðalhlutverki.
Á myndunum má sjá börnin hlusta á vísu eftir Þórarinn og á annari eru þau að leika ljóð sem heitir Vorið vill ekki koma, en þetta ljóð vakti mikinn áhuga hjá börnunum og mikið var rætt um það hvort sumarið kæmi kannski ekki núna því í ljóðinu segir: „Sumarið bíður og bíður
og bíður fram á haust“.

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024