Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bókasafn Grindavíkur opnar í dag
Inngangur nýja bókasafnsins.
Mánudagur 11. ágúst 2014 kl. 09:51

Bókasafn Grindavíkur opnar í dag

- í nýju húsnæði.

Bókasafn Grindavíkur opnar í nýju húsnæði í dag í nýrri viðbyggingu Grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut. Fyrstu tvær vikurnar verður opið frá kl 12:30 - 18:00 gengið er inn um suðurdyr frá bílastæði við Ásabraut.

Opnað verður þrátt fyrir að ekki sé allt tilbúið og vonir standa um að lánþegar sýni áfram biðlund vegna þess sem upp á vantar. Formleg opnun verður auglýst síðar.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þessi fíni blómöndur er á staðnum í tilefni dagsins.