Bókakonfekt á laugardaginn
Hið árlega Bókakonfekt Bókasafns Reykjanesbæjar, menningarfulltrúa og MSS verður í Bíósal Duushúsa laugardaginn 2. desember kl. 16:00.
Höfundarnir Einar Már Guðmundsson, Kristín Steinsdóttir og Ævar Örn Jósepsson lesa úr nýútkomnum bókum sínum og Magga Stína og félagar syngja lög Megasar af nýútkominni plötu.
Penninn-Eymundsson mun selja bækur höfundanna á staðnum og boðið verður upp á kaffi og konfekt í hléi.
Enginn aðgagnseyrir og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Höfundarnir Einar Már Guðmundsson, Kristín Steinsdóttir og Ævar Örn Jósepsson lesa úr nýútkomnum bókum sínum og Magga Stína og félagar syngja lög Megasar af nýútkominni plötu.
Penninn-Eymundsson mun selja bækur höfundanna á staðnum og boðið verður upp á kaffi og konfekt í hléi.
Enginn aðgagnseyrir og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.