Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Blómlegur markaður systrafélagsins
Mánudagur 2. júní 2003 kl. 22:38

Blómlegur markaður systrafélagsins

Systrafélag Ytri Njarðvíkurkirkju stóð fyrir myndarlegum blómamarkaði framan við krikjuna frá uppstigningardegi og fram á sjómannadag. Þar voru boðin til sölu öll hin algengustu sumarblóm og lögðu margir leið sína á markaðinn til að kaupa blóm sem munu skreyta garða í sumar.Meðfylgjandi mynd var tekin á markaðnum í gærdag.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024