Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Blómlegt menningarlíf í Reykjanesbæ
Valgerður Guðmundsdóttir.
Laugardagur 2. mars 2013 kl. 08:09

Blómlegt menningarlíf í Reykjanesbæ

Valgerður Guðmundsdóttir menningarfulltrúi Reykjanesbæjar spjallaði við sjónvarpsþátt Víkurfrétta, Suðurnesjamagasín, á dögunum um starfsemi Duushúsa í Reykjanesbæ. Þar þrífst blómlegt menningarlíf og eru þar ýmsar sýningar í boði þar sem flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Hér að neðað má sjá viðtalið við Valgerði þar sem hún leiðir áhorfendur um Duushús.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

 

Dubliner
Dubliner