Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Blómamarkaður Systrafélagsins enn opinn í dag
Mánudagur 4. júní 2007 kl. 14:47

Blómamarkaður Systrafélagsins enn opinn í dag

Systrafélag Ytri-Njarðvíkurkirkju mun halda blómamarkaði sínum áfram í dag á milli 17.30 og 21. Markaðurinn var opinn alla síðustu helgi og þrátt fyrir veður var nokkuð góð aðsókn, en nokkur afgangur var af blómum sem þær systur eru að selja nú.

 

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024