Þriðjudagur 14. janúar 2014 kl. 14:13
Blóðsöfnun í dag
Til að mæta þörfum samfélagsins, þarf Blóðbankinn um 16.000 blóðgjafa á ári eða 70 blóðgjafa á dag.
Í dag, þriðjudag, verður Blóðbankabíllinn við KFC í Reykjanesbæ við blóðsöfnun til kl. 17. Allir eru velkomnir, nýir blóðgjafar sem eldri.