Miðvikudagur 25. júní 2008 kl. 10:08
Blóðbíllinn í Reykjanesbæ í dag
Blóðbíll Blóðbankans stendur nú utan við KFC í Njarðvík og tekur á móti nýjum og gömlum blóðgjöfum.
Bíllinn opnaði kl. 10 og verður opinn til kl. 17.
Suðurnesjamenn eru hvattir til að láta sitt ekki eftir liggja þar sem blóðgjöf bjargar mannslífum.