Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Blóðbíllinn í Reykjanesbæ í dag
Miðvikudagur 25. júní 2008 kl. 10:08

Blóðbíllinn í Reykjanesbæ í dag

Blóðbíll Blóðbankans stendur nú utan við KFC í Njarðvík og tekur á móti nýjum og gömlum blóðgjöfum.

Bíllinn opnaði kl. 10 og verður opinn til kl. 17.

Suðurnesjamenn eru hvattir til að láta sitt ekki eftir liggja þar sem blóðgjöf bjargar mannslífum.

Dubliner
Dubliner