Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Blóðbíllinn í Reykjanesbæ
Mánudagur 23. júní 2008 kl. 12:49

Blóðbíllinn í Reykjanesbæ

Blóðbíll Blóðbankans verður í Reykjanesbæ á miðvikudaginn. Hann verður staðsettur við KFC að vanda og er opnunartími frá 10 til 17. Eru allir blóðgjafar, nýjir og gamlir, hvattir til að láta sitt ekki eftir liggja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024