Mánudagur 23. júní 2008 kl. 12:49
Blóðbíllinn í Reykjanesbæ
Blóðbíll Blóðbankans verður í Reykjanesbæ á miðvikudaginn. Hann verður staðsettur við KFC að vanda og er opnunartími frá 10 til 17. Eru allir blóðgjafar, nýjir og gamlir, hvattir til að láta sitt ekki eftir liggja.